5. maí 2008 |
Almennur íbúafundur
Almennur íbúafundur í dag, mánudaginn 5. maí kl. 20 í matsal Reykhólaskóla.
Hreppsnefndin fer yfir málefni sveitarfélagsins. Íbúar hvattir til að mæta og ræða málin.
F.h. hreppsnefndar.
Gústaf Jökull,
oddviti Reykhólahrepps.