Tenglar

27. júní 2022 | Sveinn Ragnarsson

Ályktun sveitarstjórnar um Baldur

Baldur við bryggju í Flatey
Baldur við bryggju í Flatey

Á fundi sveitarstjórnar Reykhólahrepps þann 23. júní sl. var lögð fram ályktun um ferjusiglingar á Breiðafirði.

Flatey eins og stór hluti Breiðafjarðareyja er í Reykhólahreppi og því lætur sveitarstjórn sig varða samgöngur þar, eins og í öðrum hlutum sveitarfélagsins.

 

Ályktunin hljóðar svo:

Reykhólahreppur lýsir yfir þungum áhyggjum varðandi ferjusiglingar Baldurs á Breiðafirði.  Baldur er eina tenging íbúa Flateyjar við meginlandið og mjög mikilvægur hvað varðar margvíslega þjónustu við Flatey. Tryggja þarf öryggi farþega með nýrri ferju, án þess að það komi niður á þjónustu við íbúa í Flatey.“

 


 


Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jn 2024 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30