Áramótabrennu sem fyrirhuguð var á Reykhólum í kvöld er frestað til þrettándans, 6. jan. 2020, vegna leiðinda veðurspár.