12. maí 2021 | Sveinn Ragnarsson
		
Árétting frá Almannavörnum
	
		
		
	
		
			
		
		Svona verkfæri má alls ekki nota þessa dagana
	 
 
		Vegna þurrka og hættu á gróður- og sinueldum í Dalabyggð og Reykhólasveit, þar með taldar eyjar, er fólk beðið að sýna sérstaka aðgæslu vegna eldhættu.
Munum að einn lítill neisti getur orðið að stóru báli.