Arnarsetrið: Ungi að komast á legg
Aðgangur að vefmyndavélinni á netinu kostar kr. 1.000 og gildir áskriftin í mánuð í senn. Hérna má komast inn á útsendingarvefinn en líka er tengill í dálkinum hér vinstra megin neðarlega (Arnarsetrið). Þegar komið er þar inn má finna niðri á miðri síðu borða með áletruninni Click here to buy access to the eagle webcam. Þegar smellt er á hann koma nánari upplýsingar í ljós.
Arnarsetur Íslands er framtak hjónanna Signýjar M. Jónsdóttur og Bergsveins Reynissonar á Gróustöðum við Gilsfjörð. Framtíðaraðsetur þess og sýningarstaður verður í Kaupfélagshúsinu í Króksfjarðarnesi.
hreiðar þórðarson, fimmtudagur 10 jn kl: 22:42
hefði verið gaman að kíkja á síðuna en fyrir 1000 kall nei takk látið ykkur nægja auglýsingar á syðunni til að dekka kostnað verðið slær h´tt í dagskrár áskrift að skjá 1 eða stöð tvö. í hvað fer aurinn? kanski æðarbænda ´á svæðinu?
kv.Hreiðar