Tenglar

20. desember 2014 |

Ársæls bókbindara minnst í Morgunblaðinu

Í þættinum Merkir Íslendingar eru í Morgunblaðinu í dag rakin helstu æviatriði Ársæls Árnasonar, sem fæddist þennan dag árið 1886. Hann var landsþekktur sem Ársæll bókbindari en fékkst þó við margt annað á lífsleiðinni en bókband eins og fram kemur í samantektinni. Ástæðan fyrir því að æviágrip þessa merkismanns er tekið inn á þennan vef er sú, að hann var afi Finns Árnasonar, framkvæmdastjóra Þörungaverksmiðjunnar.

 

Smellið á myndina svo að textinn verði læsilegur.

 

Sjá einnig:

Samfélagið nánara en í stærri plássum

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2025 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31