Tenglar

11. mars 2014 | vefstjori@reykholar.is

Árshátíð Reykhólaskóla er fyrir alla

Reykhólaskóli / Árni Geirsson.
Reykhólaskóli / Árni Geirsson.

Árshátíð Reykhólaskóla verður núna á föstudagskvöld, 14. mars. Yfirskrift hennar er að þessu sinni Fjölmiðlar og verða nemendur bæði í leikskóla og grunnskóla með atriði sem tengjast þessu. Húsið verður opnað kl. 19, sýningin hefst kl. 19.30 og skemmtun lýkur kl. 22.30.

 

Foreldrafélag Reykhólaskóla sér um kaffiveitingar.

 

Miðaverð fyrir fullorðna er kr. 1.500 en kr. 500 fyrir börn. Allir velkomnir eins og venjulega. Mannskapurinn í skólanum, bæði nemendur og starfsfólk, hlakkar til að sjá sem flesta.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Febrar 2024 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29