Tenglar

25. júlí 2016 |

Ásbjörn Egilsson fljótastur í 15 km hlaupinu

Ásbjörn Egilsson blés ekki úr nös. Myndirnar tók Jóhanna Ösp.
Ásbjörn Egilsson blés ekki úr nös. Myndirnar tók Jóhanna Ösp.
1 af 7

Um þrjátíu manns á ýmsum aldri tóku þátt í Reykhóladagahlaupinu að morgni laugardags. Lengsta vegalengdin var 15 km frá Bjarkalundi út á Reykhóla eða 71% af hálfmaraþoni. Fyrstur í mark á þeirri leið var Ásbjörn Egilsson verkfræðingur frá Mávavatni á tímanum 1.08,29. Allir fengu medalíu að launum fyrir þátttökuna.

 

Ásbjörn er á fyrstu myndinni en síðan nokkrir aðrir þátttakendur eftir að komið var í mark við Hólabúð. Á síðustu myndinni er medalían með merki Reykhólahrepps.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2023 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30