21. október 2014 | vefstjori@reykholar.is
Assa: Fyrsti hittingurinn á fimmtudagskvöld
Fyrsti hittingur Handverksfélagsins Össu á þessu hausti, sem átti að vera annað kvöld, miðvikudagskvöld, færist til um einn dag. Hann verður í Vogalandi í Króksfjarðarnesi á fimmtudagskvöld og byrjar kl. 20.