20. september 2021 | Sveinn Ragnarsson
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar
vegna kosninga til Alþingis 25. september 2021
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram á á skrifstofu Reykhólahrepps, Maríutröð 5, mánudaginn 20. september 2021 milli kl. 14:30 og 15:30.
Þeir kjósendur sem greiða ætla atkvæði hafi með sér skilríki.
Ísafirði, 17. september 2021.
Jónas B. Guðmundsson
sýslumaður