18. júní 2012 |
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á Reykhólum
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakosninganna 30. júní fer fram á skrifstofu Reykhólahrepps við Maríutröð á Reykhólum milli kl. 13 og 15 á morgun, þriðjudaginn 19. júní. Nánari upplýsingar er að finna hér í auglýsingu sýslumannsins á Patreksfirði.