16. mars 2011 |
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin
Hafin er hjá sýslumanninum á Patreksfirði atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar þann 9. apríl (Icesave-samningarnir). Nánari upplýsingar er að finna hér í tilkynningu frá sýslumanni.