24. júlí 2012 |
Auglýst eftir starfsfólki í ræstingu
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð á Reykhólum óskar eftir starfsfólki í ræstingu. Um er að ræða ca. 70% starfshlutfall. Viðkomandi þarf að hefja störf 15. ágúst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Þuríður Stefánsdóttir, í síma 434 7817. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst.
Umsóknareyðublöð er að finna hér og neðst á vef Reykhólahrepps.