24. september 2014 | vefstjori@reykholar.is
Augnlæknir á Reykhólum
Heilsugæslustöðin á Reykhólum.
Guðrún Guðmundsdóttir augnlæknir, sem héraðsfólk þekkir vel, verður með stofu á heilsugæslunni á Reykhólum á fimmtudag í næstu viku, 2. október. Tímapantanir í síma 432 1450.