Hólabúð á Reykhólum verður lokuð á morgun, laugardag. Næst verður hún opin á mánudag frá kl. tíu eins og venjulega. Eftir að sumartíma lauk er búðin annars opin á laugardögum en lokuð á sunnudögum.