Tenglar

11. september 2019 | Sveinn Ragnarsson

Bæklingur um frístundastarf

Kominn er hér á vefinn bæklingur um frístundastarf í Reykhólahreppi undir flipanum Tómstundastarf hér til vinstri.

Það er Jóhanna Ösp Einarsdóttir tómstundafulltrúi sem á veg og vanda af honum.

 

Öllum börnum í yngri árgöngum grunnskóla skal gefinn kostur á þjónustu frístundaheimila.

 

Frístundastarf á Íslandi einkennist af uppeldisfræði þar sem leikur, óformlegt nám, val, samskipti og sjálfstæði barna eru í hávegum höfð.

 

Frístundaheimilin eru orðin einn af grunnþáttum í þjónustu sveitarfélaganna.

Mikilvægt er að horfa á barnahópinn sem heild og mæta börnunum þar sem þau eru stödd, burtséð frá bakgrunni eða sérþörfum. Því er lögð lykiláhersla á það að fjölbreytt viðfangsefni séu í boði, svo allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi.

  

Athugasemdir

ásdís jónsdóttir, fimmtudagur 12 september kl: 09:34

alltaf gaman að koma þarna, mjög fjölbreyt t handverk góð afgreiðsla.....lopapeysurnar mættu vera dýrari...konurnar sem prjóna þær eiga rétt á hærra verði

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31