Tenglar

30. nóvember 2013 | vefstjori@reykholar.is

Bækurnar hennar Böddu

Bjargey Kristrún Arnórsdóttir skáldkona á Hofsstöðum í Reykhólasveit.
Bjargey Kristrún Arnórsdóttir skáldkona á Hofsstöðum í Reykhólasveit.

Minnt skal á jólamarkaðinn í Nesi sem stendur kl. 13-18 í dag og á morgun. Meðal allra þeirra bóka sem þar er að finna (sjá líka næstu frétt hér á undan varðandi bækur um og eftir tvo Jóa) skal hér nefna sérstaklega ljóðabækurnar hennar Böddu á Hofsstöðum (Bjargeyjar Kristrúnar Arnórsdóttur), sem heita Vestfjarðavísur, Brugðið á leik og Sláturvinnuvísur. Á meðfylgjandi mynd er Badda 77 ára gömul við náttúruskoðun niður við sjó í Króksfjarðarnesi.

 

Að markaðinum standa Björgunarsveitin Heimamenn, Handverksfélagið ASSA, Krabbameinsfélag Breiðfirðinga, Kvenfélagið Katla, Lionsdeildin á Reykhólum, Nemendafélag Reykhólaskóla og Vinafélag Barmahlíðar.

 

Sjá nánar:

31.10.2010  Í minningu Böddu á Hofsstöðum

18.07.2008  Enn birtast ár og dalir ...

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2024 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31