Tenglar

15. desember 2017 | Sveinn Ragnarsson

Bændur í Gufudalssveit bera sig vel

Hallsteinsnes, Djúpifjörður, Grónes og Skálanes
Hallsteinsnes, Djúpifjörður, Grónes og Skálanes
1 af 2

Síðasti þáttur Kristjáns Más Unnarssonar, Um land allt á stöð 2 var eingöngu um byggð í Gufudalssveit. Samgöngumál voru eðlilega nokkuð mikið til umfjöllunar, því segja má að vandræðagangur við að ákveða vegstæði milli Þorskafjarðar og Skálaness hafi mest bitnað á fólkinu sem þarna býr, þó vissulega eigi það við um alla sem búa vestan við okkur.


Úrdráttur úr þættinum er hér á visir.is.


Um 1970 voru 12 bæir í byggð í Gufsunni, en nú eru þeir 4, samt búa 6 fjölskyldur þar.

 


Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31