Tenglar

16. apríl 2009 |

Bændur vilja sáttmála um fæðuöryggi landsmanna

Bændasamtök Íslands vilja gera sáttmála sem tryggi fæðuöryggi Íslendinga til framtíðar. Búvörusamningum vilja forsvarsmenn bænda breyta úr því að vera framleiðsluletjandi í það að tryggja næga framleiðslu um ókomin ár. Í bæklingi sem Bændasamtök Íslands hafa gefið út undir yfirskriftinni Landbúnaður skiptir máli (pdf-skjal) eru settar fram hugmyndir um sáttmála um fæðuöryggi.

 

Sjá einnig:

Bændur efna til landbúnaðardags kosningabaráttunnar

Vefur Bændasamtaka Íslands

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30