Tenglar

28. febrúar 2014 | vefstjori@reykholar.is

Bankinn tvo daga á Reykhólum í næstu viku

Eins og hér hefur komið fram hefur venjubundin viðvera afgreiðslu Landsbankans á Reykhólum á miðvikudögum ítrekað fallið niður í vetur, ýmist vegna lögmætra forfalla eða vegna óveðra og ófærðar. Samkvæmt tilkynningu frá bankanum verður afgreiðslan hins vegar tvo daga á Reykhólum í næstu viku:

  • Miðvikudag 5. mars kl. 13-17 í húsakynnum Reykhólahrepps en á undan í Barmahlíð kl. 11.30-12.
  • Fimmtudag 6. mars kl. 10-14 í húsakynnum Reykhólahrepps.

 

Athugasemdir

Dagny Stefáns, laugardagur 01 mars kl: 12:08

það dugar ekki einn dagur núna ,annars held eg að þessi banki verði alvarlega að hugsa um að sjá til þess að þetta eldra fólk sem er að mæta þarna í bankann og þarf að bíða að það se hægt að bjóða því sæti þarna , þetta er skömm að svona þjónustu þetta verður að betrum bæta.

Bára M Pálsdóttir, rijudagur 04 mars kl: 11:48

Almenningur verður að athuga það að bankinn þarf að spara við kúnnan svo þeir geti grætt nógu mikið,einn stóll kostar hellings pening fyrir bankann,það gæti sett bankann á hausinn. Landsbankinn er ríkisbanki en hagar sér ekki sem slíkur því er nú ver og miður.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Janar 2025 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31