2. júní 2014 | vefstjori@reykholar.is
Báta- og hlunnindasýningin opin kl. 11-17
Báta- og hlunnindasýningin við Maríutröð á Reykhólum er opin í sumar kl. 11-17 alla daga fram til ágústloka, að einum degi undanskildum: Hún verður lokuð á þjóðhátíðardaginn 17. júní.