4. júní 2018 | Sveinn Ragnarsson
Báta- og hlunnindasýningin opnuð 5. júní
Báta- og hlunnindasýningin verður opnuð á morgun, 5. júní.
Hún verður opin alla daga milli kl. 11 og 17 í sumar. Eins og undanfarin sumur verða viðburðir á sýningunni sem verða auglýstir þegar nær dregur. Framkvæmdastjóri sýningarinnar er Silvía Kristjánsdóttir.