Tenglar

10. janúar 2012 |

Bátasafnsfélagið hyggur á bátaskýli við Reykhólahöfn

Á fundi skipulags-, bygginga-, húsnæðis- og hafnarnefndar Reykhólahrepps í gær var tekin fyrir umsókn frá Áhugamannafélagi um bátasafn Breiðafjarðar um lóð við Reykhólahöfn undir 540 fermetra bátaskýli. Erindið var afgreitt með þeim hætti, að samþykkt var að fara í nauðsynlega undirbúningsvinnu vegna lóðarinnar en afgreiðslu umsóknarinnar að öðru leyti frestað.

 

Viðamesta málið á fundi nefndarinnar í gær voru fjölmargar athugasemdir sem bárust vegna deiliskipulags fyrir Tröllenda í Flatey.

 

Fundargerðina - eins og aðrar fundargerðir hreppsnefndar Reykhólahrepps og undirnefnda hans - er að finna í reitnum Fundargerðir hér neðst til vinstri á vefnum.

 

03.12.2011  Sextán athugasemdir vegna fjögurra lóða

20.09.2011  Deiliskipulag fyrir Tröllenda í Flatey auglýst

 

Vefur Félags áhugamanna um bátasafn Breiðafjarðar

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2024 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31