27. desember 2015 |
Bingó fyrir alla í þágu Danmerkurferðar nemenda
Bingó! / Wikipedia.
Nemendafélag Reykhólaskóla verður með bingó í borðsal skólans kl. 17 á þriðjudagskvöld. Bingóhaldið er liður í fjáröflun fyrir Danmerkurferð nemenda 7.-9. bekkjar í sumar. Spjaldið kostar 500 krónur.
Frábærir vinningar í boði. ALLIR VELKOMNIR!