Tenglar

7. apríl 2020 | Sveinn Ragnarsson

Björgunarsveitarfólk á skilið að fá páskafrí

Bergsveinn G. Reynisson
Bergsveinn G. Reynisson

Núna þegar við erum hvött til að hafa hægt um okkur og geyma páskaferðalög um sinn, hefur Bergsveinn Reynisson bóndi og björgunarsveitarmaður (og eitthvað fleira) á Gróustöðum birt myndband með hugvekju og vinsamlegum tilmælum, sem er hægt að sjá hér.


Þar segir hann meðal annars:

„Björgunar­sveitar­fólk er flest allt eitt­hvað annað líka. Þetta er starfs­fólk úr heilsu­gæslu, þetta eru snjó­mokarar, þetta eru sjúkra­flutninga­menn eða slökkvi­liðs­menn, per­sónur sem þurfa að standa sína plikt í einka­lífinu líka, þetta eru for­eldrar, þetta eru afar og ömmur.“--------  Og að lokum: „Hlýðið Víði. Gerið bara eins og hann segir. Verið heima. Þá getum við hin kannski fengið að vera heima líka.“ 

 

 

       

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31