4. september 2014 | vefstjori@reykholar.is
Boðað til aðalfundar Skruggu
Stjórn Leikfélagsins Skruggu boðar til aðalfundar félagsins í matsal Reykhólaskóla kl. 20 á þriðjudagskvöld, 9. september. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður vetrarstarfið rætt.