Tenglar

13. mars 2023 | Sveinn Ragnarsson

Bogfimi á Reykhólum!!!

1 af 2

Þá er komið að því!!! Á miðvikudaginn koma Gummi og Vala frá Bogfimisambandi Íslands til okkar til að hjálpa okkur að byrja æfingar á Reykhólum.

 

Stefnan er að allir sem hafa áhuga á bogfimi geti mætt á vikulegar æfingar í greininni og munu Gummi og Vala sjá til þess að við gerum hlutina rétt og vel.

 

Dagskráin miðvikud. 15. mars:

14:00 - 18:00 Þjálfaranámskeið (kennsla, undirstöðuatriði í bogfimi)

18:00 - 19:00 Kynning fyrir börn

19:00 - 20:00 Kynning fyrir fullorðna

 

Þeir sem hafa áhuga á að vera með á þjálfaranámskeiðinu geta haft samband við Jóhönnu. Til þess að greinin blómstri hjá okkur þurfum við að byggja upp þekkingu hjá fullorðnum líka.

 

Ég hvet öll börn sem hafa áhuga og alla fullorðna til að mæta í kynningartímann með opnum hug því þetta gæti verið eitthvað fyrir ykkur :)

 

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jn 2024 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30