Tenglar

10. september 2019 | Sveinn Ragnarsson

Borðspilakaffihús í félagsmiðstöðinni

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 11. september verður borðspilakaffihús frá kl. 18:00 - 20:00. Tilvalið að kíkja við og taka eitt borðspil.

Allir velkomnir, fullorðnir, börn, fullorðin börn og heldri borgarar.

Gott ef eldri systkini eða foreldrar fylgi þeim börnum sem mögulega þurfa aðstoð.

 

Hægt verður að kaupa vöfflu og/eða kökusneið og fer ágóðinn í innkaup á skemmtilegum hlutum fyrir tómstundastarf. Fleiri borðspil, leikföng og pílukast er meðal þeirra hluta sem eru á innkaupalistanum.

 

Nám og gleði fer fram á sama tíma og er rými innan þess fyrir foreldra að gera sér ferð í félagsmiðstöðina, kíkja á aðstöðuna og jafnvel taka eitt spil.

 

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31