Tenglar

18. apríl 2008 |

Borgarafundur um aðalskipulag Reykhólahrepps

Ljósmynd: Óskar Steingrímsson.
Ljósmynd: Óskar Steingrímsson.

Borgarafundur var haldinn á Reykhólum í gær, þar sem kynnt var aðalskipulagstillaga fyrir Reykhólahrepp. Starfsmenn Landmótunar hf., þeir Yngvi Þór Loftsson og Óskar Örn Gunnarsson, kynntu fyrir fundarmönnum tillöguna eins og hún er í dag. Þeir sem áhuga hafa geta komið á skrifstofu Reykhólahrepps og skoðað tillöguna og komið með athugasemdir ef þeir sjá ástæðu til. Næstu skref í vinnuferlinu er að á næsta hreppsnefndarfundi verður tillagan tekin til skoðunar og endanlega samþykkt frá sveitarstjórn. Þá tekur Skipulagsstofnun við og yfirfer tillöguna áður en hún fer í endanlega auglýsingu, en þá er enn sex vikna frestur til að koma með ábendingar og leiðréttingar.

      

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2025 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30