Tenglar

24. febrúar 2015 |

Breiðfirðingur endurvakinn

Svavar Gestsson.
Svavar Gestsson.
1 af 2

Tímaritið Breiðfirðingur (ársrit) kom út á árunum 1942-2009 en lagðist þá í dvala. Ákveðið var á liðnu hausti að koma ritinu á stjá að nýju og var Svavar Gestsson fyrrv. alþingismaður og ráðherra fenginn til ritstjórnar. Svavar átti æsku sína og uppvöxt við Breiðafjörðinn og hefur nú um nokkurt árabil verið búsettur með annan fótinn í Reykhólahreppi. Fyrsta hefti Breiðfirðings undir hans stjórn kemur út núna á vormánuðum.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31