Tenglar

18. apríl 2012 |

Breikdansnámskeið á Reykhólum

Natasha danskennari verður með námskeið í breikdansi (break) í Reykhólaskóla vikuna 23-27. apríl, ætlað börnum sem verða sex ára á árinu og eldri. Gjaldið er kr. 5.000. Skráning hjá Guðrúnu í síma 865 5237 og Herdísi í síma 690 3825.

 

Tímar verða eins og hér segir:

 

Mánudagur til fimmtudags (yngri krakkar) kl. 14-15.

Föstudagur (yngri krakkar) kl. 12.30-13.30.

 

Mánudagur til fimmtudags (eldri krakkar) kl. 15-16.

Föstudagur (eldri krakkar) kl. 13.30-14.30.

 

Föstudagur, sýning (allir) kl. 15.

 

Stjórn Umf. Aftureldingar vonast til að sem flestir nýti sér þetta tækifæri.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2025 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30