Tenglar

11. september 2008 |

Brekkufríð er Barmahlíð

1 af 3

Nánast er sama hvar stigið er út úr bíl og gengin fáein skref út fyrir veginn - hvarvetna er berjalyng og lyngið er krökkt af berjum. Óvíða eða hvergi á landinu er berjaspretta ríkulegri en hér við innanverðan Breiðafjörð. Þessa dagana eru mildar brekkur og hlíðar að skipta litum og taka svip haustsins. Sagt hefur verið að aldrei séu þær eins fagrar og þá.

 

Athugasemdir

Inga María, fstudagur 12 september kl: 09:18

Reykhólar eru líka nabli alheims, og hvergi fallegra sumar ,vetur vor og haust,samt eru haustin fallegust. en mikið er gaman að kíkja á síðuna ykkar hún er alltaf svo jákvæð og skemmtileg fallegar og skemmtilegar myndir og frásagnir og alltaf ethvað að ske. Takk fyrir kveðja Stúlla

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30