5. október 2015 |
Brjóstsykursgerð fyrir eldri borgara
Eldri borgurum er boðið til brjóstsykursgerðar kl. 19.30 í kvöld, mánudag, á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum. Jóhanna Ösp Einarsdóttir tómstundafulltrúi Reykhólahrepps stendur að þessu framtaki.