25. júní 2013 | vefstjori@reykholar.is
Búast má við rafmagnstruflunum
Samkvæmt tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða má búast við rafmagnstruflunum í Reykhólahreppi eftir hádegi í dag, þriðjudag. Ekki er ljóst hversu lengi þær myndu standa yfir en hugsanlega gætu það orðið tveir til þrír tímar.