Tenglar

29. ágúst 2009 |

Búast má við styttingu afgreiðslutíma í Hólakaupum

Elísabet Ýr Norðdahl í Hólakaupum.
Elísabet Ýr Norðdahl í Hólakaupum.
Við því má búast þegar kemur fram á vetur að afgreiðslutíminn í Hólakaupum á Reykhólum verði enn styttur frá því sem nú er, segir Elísabet Ýr Norðdahl kaupmaður. Reyndar virðist með ólíkindum að hægt skuli vera að halda úti fjölbreyttri matvöruverslun árið um kring á svo litlum stað sem Reykhólar eru. Núna þegar komið er fram á haust er ekki lengur opið á sunnudögum eins og var í sumar heldur er opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga kl. 11-15. Ekki liggur fyrir hvenær frekari breytingar verða gerðar á afgreiðslutímanum ef af því verður.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30