18. febrúar 2021 | Sveinn Ragnarsson
Búið að opna tilboð í Vestfjarðaveg (60)
Vestfjarðavegur (60) um Gufudalssveit, Kinnarstaðir – Þórisstaðir
Opnun tilboða 16. febrúar 2021. Nýbygging Vestfjarðavegar á um 2,7 km kafla yfir Þorskafjörð.
Innifalið í verkinu er bygging 260 m langrar steyptar brúar á Þorskafjörð.
Niðurstöður voru þessar:
Bjóðandi |
Tilboð kr. |
Hlutfall |
Frávik þús.kr. |
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík |
2.945.670.171 |
141,7 |
709.056 |
Ístak hf., Mosfellsbæ |
2.602.461.896 |
125,2 |
365.848 |
ÞG verktakar, Reykjavík |
2.414.788.625 |
116,2 |
178.174 |
Þróttur ehf., Akranesi |
2.265.076.550 |
109,0 |
28.462 |
Suðurverk hf., Kópavogi |
2.236.614.223 |
107,6 |
0 |
Áætlaður verktakakostnaður |
2.078.354.246 |
100,0 |
-158.260 |