Dagskrá Reykhóladaga 26. - 28. júlí
Föstudagur 26. :
15:00 Setning Reykhóladaga og Kassabílarallý á Hellisbrautinni
17:00 Þarabolti
19:00 Pub Quiz á Hlunnindasýningunni, aldurstakmark 18 ár
22:00 Viðburður í Sjávarsmiðjunni, tónleikar Myrru Rósar
Laugardagur 27. :
10:00 Litardýrðarhlaup Reykhóladaga
13:00 Dráttarvélar
Skrúðganga, dráttarvélakeppnin og læðutog.
15:00-16:30 Markaður í íþróttahúsinu
16:00-18:00 Karnival (hoppukastalar, hæfileikakeppni, loftboltar o.fl.)
18:00 Hlé á dagskrá
20:00 Kvöldvaka
21:00-22:00 Barnaball - sundlaugarpartý, 13 - 17 ára
23:00 Dansleikur með hljómsveitinni Mannamótum, 18 ára aldurstakmark. Miðaverð 2500
Sunnudagur 28. :
200 ára minningardagskrá um Jón Thoroddsen
14:00 Setning minningarhátíðar
14:15 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fer yfir verk Jóns
15:00 Tónlistarflutningur.
Hera Björk og Björn Thoroddsen, þar sem flutt verða meðal annars efni eftir Jón Thoroddsen