Dagskrá Reykhóladaganna
Reykhóladagar 2017
27.júlí (fimmtudagur)
13:00 Krakkabíó á Báta- og hlunnindasýningunni (fyrir yngri en 12 ára)
15:00 Krakkabíó á Báta- og hlunnindasýningunni (fyrir 12 og eldri)
17:00 Bátastuð
18:00 Brenna
20:00 Gísli á Uppsölum í búningi Elfars Loga í Bjarkalundi (verð 1500 kr)
22:00 Bjartmar Guðlaugsson í Bjarkalundi (verð 1500 kr)
Kaldur á krana og ljúffengur matur.
28.júlí (föstudagur)
14:00 Hverfakeppni (keppt verður í ýmsum þrautum, aukastig fyrir liðsanda og fjör! Byrjið að peppa ykkar hóp upp.)
15:30 Frisbígolfmót
17:00 Þarabolti
21:00 Pub quiz á Báta- og hlunnindasýningunni (18 ára aldurstakmark, ókeypis inn)
22:00 Sundlaugarpartý í Grettislaug fyrir 12-18 ára
23:00 Tónlistarmaðurinn Friðrik Halldór heldur uppi stuðinu á Báta- og hlunnindasýningunni (1000 kr. inn, 18 ára aldurstakmark)
29.júlí (laugardagur)
9:20/9:40/10:00 Reykhólahlaup (2km, 5km, 10km)
12:00 Dráttarvélastuð
11:30-15:30 Kaffihlaðborð á Báta- og hlunnindasýningunni - súpa með brauði einnig í boði á hlaðborðinu.
14:00 Karnival í Hvanngarðabrekku Hoppukastalar, candy floss, andlitsmálning, sull og mikið stuð
17:00 Uppboð á Seljanesi, margt spennandi í boði og allur ágóði rennur til góðgerðamála
19:00 Grillveisla í Hvanngarðabrekku, veislan utandyra (Verð fyrir fullorðna eru 3500 kr. á mann, börn 5-11 ára 1750 kr. á mann og ókeypis fyrir yngri en 5 ára. Skráning er í matinn á tomstundafulltrui@reykholar.is eða í síma 692-3885, matseðill neðst)
21:00 Barnaball með hljómsveitinni Bland í íþróttahúsinu (1000 kr. inn)
21:00 - 23:00 Opinn bar á Báta- og hlunnindasýningunni
23:00 Stórdansleikur með hljómsveitinni Bland í íþróttahúsinu (3000 kr. inn)
30.júlí (sunnudagur)
13:00 Léttmessa í Reykhólakirkju
14:O0 Vöffluhlaðborð í Króksfjarðarnesi (1.000 kr. á vöffluhlaðborðið, 500 kr. fyrir 14 ára og yngri).
15:00 Kassabílakeppni
Harmonikkuhljómsveitin Nikkólína mun gleðja gesti í Króksfjarðarnesi með tónlist.
Matseðill í grillveislu á laugardeginum:
Eldgrillað lambainnralæri (það besta úr lærinu)
Eldgrillaðar piri piri kjúklingabringur
Bakaðar kartöflur með smjöri og hunangsrelishsósu
Grillað grænmeti
Ferskt salat Grillmeistarans
Rjómapiparsósa
Haffý, mnudagur 17 jl kl: 22:15
Búin að koma þarna 2svar á sunnudegi lokað og svo of snemma lokað yfir ferðamanna tímann