Dagskráin í dag, laugardag
29.júlí (laugardagur)
9:15 Reykhólahlaup (2km, 5km, 10km)
Ræst við Grettislaug:
9:20 -- 10 km
9:40 -- 5 km
10:00 - 2 km
12:00 Dráttarvélastuð
11:30-15:30 Kaffihlaðborð á Báta- og hlunnindasýningunni - súpa með brauði einnig í boði á hlaðborðinu.
14:00 Karnival í Hvanngarðabrekku Hoppukastalar, candy floss, andlitsmálning, sull og mikið stuð
17:00 Uppboð á Seljanesi,* margt spennandi í boði og allur ágóði rennur til góðgerðamála
19:00 Grillveisla í Hvanngarðabrekku, veislan utandyra.
Verð á mann: fyrir 12 ára og eldri eru 3500 kr. börn 5-11 ára 1750 kr. og ókeypis fyrir yngri en 5 ára.
21:00 Barnaball með hljómsveitinni Bland í íþróttahúsinu (1000 kr. inn)
21:00 - 23:00 Opinn bar á Báta- og hlunnindasýningunni
23:00 Stórdansleikur með hljómsveitinni Bland í íþróttahúsinu (3000 kr. inn)
*það stendur ekki til að bjóða Seljanes upp...