Tenglar

8. nóvember 2021 | Sveinn Ragnarsson

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember

Degi íslenskrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður fagnað í 26. sinn, þriðjudaginn 16. nóvember. 

Dagurinn hefur fest sig í sessi sem sérstakur hátíðisdagur íslenskunnar og gefur kjörið tækifæri til þess að fagna því sem vel er gert.

Dagskrá hátíðisdagsins er með hefðbundnu sniði þar sem íslenskan er í öndvegi. Athygli beint að skáldskap Jónasar Hallgrímssonar og verðlaun og viðurkenningar veittar þeim sem hafa unnið móðurmálinu sérstakt gagn.

Athugasemdir

Simon Pétur, fstudagur 12 nvember kl: 21:39

Landið var fagurt og frítt
og fannhvítir jöklanna tindar,
himinninn heiður og blár,
hafið var skínandi bjart.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31