Tenglar

2. apríl 2008 |

Dagvaktin í Bjarkalundi - aukaleikara vantar

Saga Film óskar eftir fólki á öllum aldri, af öllum stærðum og gerðum. Um er að ræða ýmis lítil hlutverk og aukahlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Dagvaktinni, sem við erum í þann veginn að fara að taka upp í Hótel Bjarkalundi. Tökur verða á tímabilinu 14. apríl til 20. maí. Í tilefni af því ætlum við að bjóða ykkur sem hafið áhuga, að mæta í Bjarkalund föstudaginn 4. apríl einhvern tíma milli kl. 14 og 18 og hitta okkur. Einnig er hægt að senda okkur upplýsingar með mynd á aukaleikarar@sagafilm.is 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30