Tenglar

29. júní 2010 |

Dísa Sverris á Reykhólum orðin amma

Dísa Guðrún Sverrisdóttir á Reykhólum varð amma í fyrsta sinn á laugardaginn þegar dóttir hennar Hulda Ösp Atladóttir ól manni sínum Baldri Guðmundssyni blaðamanni á DV myndarlegan dreng. Hann kom í heiminn snemma um morguninn 26. júní en meðfylgjandi mynd var tekin síðdegis sama dag. Hulda Ösp útskrifaðist sem lögfræðingur aðeins viku áður eða þann 19. júní. Síðan stefnir hún á meistaranám í lögfræði eftir áramótin.

 

Þau Dísa og maður hennar Jón Atli Játvarðarson frá Miðjanesi eiga saman þrjú börn en fyrir átti Jón Atli tvö börn. Litli drengurinn sem núna er kominn í heiminn er þriðja afabarn Jóns Atla en eins og áður segir fyrsta ömmubarn Dísu.

 

Athugasemdir

Björk, rijudagur 29 jn kl: 16:06

Jiiiii sæti strákur, til hamingju öll með litla gullið ykkar;-)

María, rijudagur 29 jn kl: 23:13

...og Miðjanessvipurinn leynir sér ekki....

Auður Guðbjörnsdóttir, mivikudagur 30 jn kl: 09:07

Til lukku með drenginn Hulda Ösp og til lukku með ömmustrákinn Dísa.

Gylfi Guðmundsson, mivikudagur 30 jn kl: 16:16

Já til lukku með litla drenginn, fallegur strákur. (Ég er frændi drengsins föðurmegin!)

Ásta Sjöfn, fimmtudagur 01 jl kl: 20:17

Til hamingju með mömmu, pabba og ömmu titilinn. Fallegur drengur!!

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30