Eiga sjónarmið þröngra sérhagsmuna að ráða ferðinni?
Þetta segir Úlfar B. Thoroddsen, forstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar á Patreksfirði, meðal annars í grein um mismunandi skoðanir á nýju vegarstæði Vestfjarðavegar nr. 60 um Reykhólahrepp. Tilefni þess að Úlfar skrifar þetta einmitt núna er grein Kristins frá Gufudal um vegamálin sem birtist fyrr í mánuðinum. Grein Úlfars hefst með þessum orðum: Það var góð grein sem Kristinn Bergsveinsson frá Gufudal birti á vefjunum reykholar.is og bb.is fyrir skömmu og ber yfirskriftina: Um vegamál í Gufudalssveit fyrr og nú.
Grein Úlfars er að finna undir Sjónarmið / Aðsent efni í valmyndinni hér vinstra megin undir fyrirsögninni Baráttan fyrir vegi samkvæmt B-leið er ströng og tekur langan tíma.
05.03.2011 Kristinn frá Gufudal: Um vegamál í Gufudalssveit fyrr og nú