14. mars 2019 | Sveinn Ragnarsson
Eiríkur á Stað látinn
Eiríkur Snæbjörnsson bóndi á Stað, lést þann 9. mars á Akranesi.
Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 21. mars kl. 13.
Jarðsett verður í Staðarkirkjugarði í Reykhólahreppi.
Fjölskyldu Eiríks eru færðar innilegustu samúðarkveðjur.