Tenglar

30. apríl 2012 |

Eitthvað fyrir íslenska bændur?

Meðal þess sem fengist er við á sænska sveitabýlinu Gårdsbacken er þjálfun smalahunda. Fleiri en hundar hafa þó fengið tilsögn í þeirri list: Smalakanínan á bænum er allsendis ófeimin við féð. Og hvað eljusemi varðar má líkja henni við sjálfa Duracell-kanínuna frægu.

 

Slóðina á myndskeiðið um smalakanínuna sendi Böðvar í Skógum. „Gefur hugmynd um hvernig hægt er að létta sér störfin,“ segir hann.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31