Tenglar

12. maí 2020 | Sveinn Ragnarsson

Ekkert nýtt kórónusmit á Vestfjörðum í 15 daga

Ekkert nýtt smit hefur greinst á Vestfjörðum síðan 27. apríl sl.  Alls eru nú 4 virk smit í umdæminu (14 á landinu öllu).  94 einstaklingar hafa náð bata eða um 94% þeirra sem hafa greinst með veiruna. 

Í sóttkví eru í dag 7 einstaklingar en alls hafa 984 lokið sóttkví.

 

Bæjarfélag

Fjöldi

Fjöldi í

sóttkví

Náð

fjöldi

 

greindra

sóttkví

lokið

bata

sýna

Ísafjarðarbær

37

2

202

35

321

Bolungarvík

59

2

306

54

275

Súðavík

2

0

16

2

16

Vesturbyggð

1

2

114

1

40

Tálknafjörður

0

0

18

0

*

Hólmavík/strandir

1

0

6

1

5

Reykhólar

1

1

22

1

5

samtals

101

7

684

94

662

* fjöldi sýna í Tálknafirði og Vesturbyggð eru tekin saman

  

Athugasemdir

Eyrún Guðnadóttir, fimmtudagur 14 ma kl: 07:04

Það er Bíldadalur og Patresfjörður eru saman í Vesturbið og Táknafjörður er ekki með þeim grúbbu

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31