Tenglar

14. febrúar 2016 |

Elstu fjölfætlurnar komnar yfir fimmtugt

Fjölfætlan sem sagt er frá.
Fjölfætlan sem sagt er frá.

Á Landbúnaðarsafninu á Hvanneyri er lokið við að pússa upp fjölfætlu af gerðinni Fahr KH 4, eina af þeim fyrstu sem komu til landsins. Mikil breyting varð á meðferð heys á þurrkvelli þegar fjölfætlurnar (heyþyrlurnar) komu. Þær þóttu hræra mun betur í heyinu en eldri vélar, svo að það þornaði jafnar og betur en áður þekktist. Það var sumarið 1963 sem fyrstu vélarnar af þessu tagi komu til landsins.

 

Ítarlegar er greint frá þessu hér á vef Landbúnaðarsafnsins.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Mars 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31