Tenglar

6. janúar 2011 |

Engar stórar framkvæmdir fyrirhugaðar á árinu

Fyrsti fundur hreppsnefndar Reykhólahrepps á nýju ári var haldinn í dag. Til umræðu var fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2011. Fram kemur í fundargerð, að gert er ráð fyrir óbreyttu útsvarshlutfalli og óbreyttri álagningu fasteignagjalda. Ekki er gert ráð fyrir að farið verði í neinar stórar framkvæmdir á árinu.

 

Fundargerðina í heild má að venju lesa á pdf-formi í reitnum Fundargerðir hér neðst til vinstri á vefnum.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2025 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30