20. mars 2015 |
Engill gáir í Reykhólasveitina
Af óteljandi myndum frá sólmyrkvanum má telja þessa meðal hinna sérstæðari. Hana tók Sveinn Ragnarsson á Svarfhóli í Geiradal rétt neðan við Hafrafell aðeins eftir „hámyrkvann“ og lét fyrirsögnina hér fyrir ofan fylgja.