Tenglar

19. mars 2014 | vefstjori@reykholar.is

Engin pappírsframtöl send heim til framteljenda

Síðasti skiladagur á skattframtölum einstaklinga er á föstudag, 21. mars. Núna í fyrsta sinn voru engin pappírsframtöl send heim til skattgreiðenda. Þeir sem eiga ekki eða hafa ekki aðgang að tölvu geta snúið sér símleiðis til embættis ríkisskattstjóra og fengið aðstoð. Í fyrra fengu liðlega sex þúsund manns af um 260 þúsund framteljendum pappírsframtal sent heim.

 

Vefur ríkisskattstjóra

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31